Fulltrúar

Ungmennaráð Samfés 2016-2017

Brynja Rún Guðmundsdóttir Aðalfulltrúi fyrir Norðurland. Félagsmiðstöðin hennar er Undirheimar á Akureyri. Brynja Rún á afmæli 05. maí.

Elínborg Una Einarsdóttir Varafulltrúi fyrir Reykjavík austur og félagsmiðstöðin hennar er Hólmasel sem er fyrir unglinga í Öldusels- og Seljaskóla í Breiðholti. Elínborg Una á afmæli 08. Júní.

Elva Dögg Ingvarsdóttir Varafulltrúi fyrir Austurland. Félagsmiðstöðin hennar er Ný-ung á Egilsstöðum. Elva Dögg á afmæli 04. júní.

Erla Ágústsdóttir Varafulltrúi fyrir Vesturland og Vestfirði. Félagsmiðstöðin hennar er Óðal í Borgarnesi. Erla á afmæli 22. maí.

Jón Páll Magnússon Aðalfulltrúi fyrir Reykjavík vestur. Félagsmiðstöðin hans er Gleðibankinn sem er í Hlíðaskóla. Jón Páll á afmæli 04. nóvember.

Júlíus Viggó Ólafsson Aðalfulltrúi fyrir „Kragann“ – sveitarfélögin í kringum Reykjavík og á Suðurnesjum. Félagsmiðstöðin hans er Skýjaborg sem er í Sandgerði. Júlíus Viggó á afmæli 25. apríl.

Sandra Rakel Ingvarsdóttir Aðalfulltrúi fyrir Hafnarfjörð. Félagsmiðstöðin hennar er Ásinn sem er í Áslandsskóla. Sandra Rakel á afmæli 20. maí.

Sigrún Ósk Melsted Jóhannesdóttir Aðalfulltrúi fyrir Vesturland og Vestfirði. Félagsmiðstöðin hennar er Hreysið í Búðardal. Sigrún Ósk á afmæli 28. maí.

Sindri Smárason Aðalfulltrúi fyrir Reykjavík austur og félagsmiðstöðin hans er Tían sem er í Árbæjarskóla. Sindri er á afmæli 25. júlí.

 

Ungmennaráð Samfés 2015-2016
2015-2016

Aðalmenn Félagsmiðstöð
Theodór  Árni Ásbjarnarson Jemen
Kristinn Óli Haraldsson Mosinn
Tinna Dröfn Sigurðardóttir mosinn
Alma Rún Franzdóttir Zelsíus
Barbára Sól Gísladóttir Zelsíus
Magda María Jónsdóttir Þróttheimar
Jón Páll Magnússon Gleðibankinn
Heiðrún Guðmundsdóttir Trója
Brynja Rún Guðmundsdóttir Undirheimar
Tómas Óli Magnússon Selið
Indíana Lind Gylfadóttir Garðalundur
Guðjón Snær Magnússon Óðal
Snorri Freyr Vignisson Hólmasel
Erlingur Sigvaldason Hólmasel
Kristján Örn Ríkharðsson Nýjung
Alexandra Björt Nýung
   
 Varamenn  Félagsmiðstöð
Diljá Björk Atladóttir Dimma
Erika Ýr vitinn
Bjarki Sigurðsson Tían
Kristín Sesselja Einarsdóttir Bústaðir
Aðalbjörg Skrefið
Lilja Dögg Hjaltadóttir undirheimar
Kolbrún María Einarsdóttir Vitinn
Sara Lind Magnúsdottir Nýung
Júlíus Viggó Ólafsson Skýjaborg

Ungmennaráð Samfés 2014-2015
5

Facebook Twitter Google+ Pinterest
×

Log in