Söngkeppni Samfés

Söngkeppni Samfés er einn af viðburðum SamFestingsins sem haldin er í mars ár hvert. Keppnin hefur verið mikilvægur viðburður í starfi Samfés allt frá árinu 1992 þegar hún var haldin í fyrsta sinn. Á Söngkeppninni gefst unglingum kostur á að koma fram og syngja fyrir framan jafnaldra sína af landinu öllu og ljóst að þúsundir unglinga hafa komið fram í gegn um tíðina. Í núverandi skipulagi komast þrjátíu atriði í lokakeppnina að undangengnum forkeppnum í hverjum landshluta. Veitt eru verðlaun fyrir efstu sætin en sérstök aukaverðlaun eru veitt fyrir besta íslenska textann sem saminn er af unglingi.

Hérna er hægt að nálgast reglur Söngkeppni Samfés

 

Sigurvegarar Söngkeppni Samfés frá árinu 1997.
 
2000 – Ragnheiður Gröndal - Garðaskóli
2001 – Tinna Marína Jónsdóttir - Tónabær
2002 – Pétur Gunnarsson - Miðberg
2005 – Sæmundur Rögnvaldsson - Selið
2006 – Kristín, Inga og Kristjana – Ekkó
2007 – Herdís Rútsdóttir – Tvisturinn
2008 – Stefanía Svavarsdóttir – Bólið
2011 – Teitur Gissurarson – Hólmasel
2012 – Melkorka Rós Hjartardóttir – Boran
2013 – Margrét Stella Kaldalóns – Frosti
2014Laufey Lin – 105
2015 - Jóhanna Ruth Luna Jose - Fjörheimum
2020 - Þórdís Linda Þórðardóttir - Garðalundur