Landsmót Samfés 2025 - 35 ára afmæli
Fréttir Fréttir

Landsmót Samfés 2025 - 35 ára afmæli

Í 35. sinn var Landsmót Samfés haldið, helgina 3.-5. október – og það á sama stað og fyrsta Landsmótið fór fram: á Blönduósi.Um 400 ungmenni komu saman ásamt um 100 starfsfólki og skapaðist ótrúlega skemmtileg og kraftmikil stemning alla helgina.

Read More
Starfsdagar Samfés 2025
Fréttir Fréttir

Starfsdagar Samfés 2025

Dagana 10.–11. september 2025 fóru fram Starfsdagar Samfés á Varmalandi þar sem saman komu stjórnendur og starfsfólk félagsmiðstöðva og ungmennahúsa víðsvegar að af landinu.

Read More