Félagsmiðstöðva og ungmennahúsavikan 2025
Félagsmiðstöðva og ungmennahúsavikan 2025 var haldin hátíðleg vikuna 13.-17. október.Þema vikunnar að þessu sinni var afmæli en Samfés á 40 ára afmæli 9. desember næstkomandi.
Landsmót Samfés 2025 - 35 ára afmæli
Í 35. sinn var Landsmót Samfés haldið, helgina 3.-5. október – og það á sama stað og fyrsta Landsmótið fór fram: á Blönduósi.Um 400 ungmenni komu saman ásamt um 100 starfsfólki og skapaðist ótrúlega skemmtileg og kraftmikil stemning alla helgina.
Starfsdagar Samfés 2025
Dagana 10.–11. september 2025 fóru fram Starfsdagar Samfés á Varmalandi þar sem saman komu stjórnendur og starfsfólk félagsmiðstöðva og ungmennahúsa víðsvegar að af landinu.
