Samfés óskar eftir umsjónarmanni fyrir ungmennaráði Samfés.
Ungmennaráð Samfés á fulltrúa í starfshópi Menntamálaráðuneytis um eflingu kynfræðslu í grunn- og menntaskólum landsins.
TUFF Ísland (KIND20) sem er aðili að alþjóðlegu góðgerðarsamtökunum tuff.earth, Samfés, landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa og Tvær grímur
Ungt fólk og hvað? er hlaðvarpsþáttur þar sem ungt fólk ræðir um málefni ungs fólks og fær til sín góða gesti.
Sófinn nýr og spennandi netþáttur er að fara í loftið hjá SamfésTV.
Um síðustu helgi fór fram norrænt rafíþróttamóti ungmenna „Nordic Esport United“ sem haldið var af Samfés og Ungdomsringen í Danmörku.
Aðalfundur Samfés fer rafrænt fram í ár, miðvikudaignn 16. september! Er sú breyting á vegna COVID-19.
A
Samfés hlaut í dag tvenna mikilvæga styrki frá Menntamálaráðuneytinu sem munu nýtast gríðarlega vel til að efla æskulýðsstarf á landsvísu.
S
Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára ungmenni í félagmiðstöðvum og...