Félagsmiðstöðva og ungmennahúsavikan

 

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan er haldin hátíðleg dagana 15.-19. nóvember.

Ragga Rix sigrar Rímnaflæði 2021

Ragga Rix sigrar Rímnaflæði 2021

Tímamót í sögu Samfés

Það voru mikilvæg kaflaskil í sögu Samfés þegar að mennta- og menningarmálaráðuneytið og félagsmálaráðuneytið skrifuðu undir eins árs samning við landssamtökin sem mun tryggja virka og lýðræðislega þátttöku barna og ungmenna um allt land í ákvörðunartöku.

Starfsdagar Samfés

Það var metþátttaka á Starfsdögum Samfés sem fóru fram  9.-10. september að Varmalandi, en samtals voru skráðir um 160 þátttakendur sem komu víðsvegar af að landinu.

Ungmenni hanna tölvuleik

Tíu ungmenni af öllu landinu tóku þátt í samstarfsverkefni með Fritidsforum í Svíþjóð og Nuorten Akatemia í Finnlandi sem gengur út á að ungmenni hanni og þrói tölvuleik um heimsmarkmiðin, sjálfbærni 2030.

Ungmennaráð Samfés

Helgina 14.-16.maí fundaði ungmennaráð Samfés

Rödd fólksins árið 2021

Rödd fólksins 2021

Aðalfundur Samfés fór fram með rafrænum hætti miðvikudaginn 12. maí síðastliðinn.

Aðalfundur Samfés fór fram með rafrænum hætti miðvikudaginn 12. maí síðastliðinn. 

Sigurvegarar Söngkeppni Samfés

Hæfileikaríkt ungt fólk fór á kostum á Söngkeppni Samfés!

Eitt líf og Samfés

Minningarsjóður Einars Darra var stofnaður af ástvinum Einars Darra í kjölfarið á því að hann lést skyndilega, aðeins 18 ára,  vegna lyfjaeitrunar þann 25. maí 2018. Sjóðurinn sem gengur undir nafninu Eitt líf stendur fyrir ýmsum fræðslu-, forvarnar- og vitundarvakningar verkefnum.

Unglingar gegn ofbeldi

Samfés og Stígamót tóku höndum saman og standa að verkefninu Unglingar gegn ofbeldi.

Hönnuðir framtíðarinnar á Stíl 2021

Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll, fór fram í íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 20. mars,