Rödd fólksins árið 2021
[et_pb_section fb_built="1" _builder_version="4.16" global_colors_info="{}" theme_builder_area="post_content"][et_pb_row _builder_version="4.16" background_size="initial" background_position="top_left" background_repeat="repeat" global_colors_info="{}" theme_builder_area="post_content"][et_pb_column type="4_4" _builder_version="4.16" custom_padding="|||" global_colors_info="{}" custom_padding__hover="|||" theme_builder_area="post_content"][et_pb_text _builder_version="4.20.0" background_size="initial" background_position="top_left" background_repeat="repeat" hover_enabled="0" global_colors_info="{}" theme_builder_area="post_content" sticky_enabled="0"]
Rödd fólksins 2021 Unglingar af öllu landinu hafa tekið þátt í forkeppnum, landshlutakeppnum og valin voru 30 atriði sem kepptu í úrslitum Söngkeppni Samfés 2021.
Keppnin var send út í beinni á UngRúv, eftir keppnina fór af stað netkosning um titilinn “Rödd fólksins 2021“ og voru í kringum 5000 manns sem tóku þátt í kosningu.

Sigurvegari í Rödd fólksins var Katrín Ýr ásamt Aðalheiði, Margréti og Kristínu í bakröddum úr Félagsmiðstöðinni Ekkó í Kópavogi. Þær tóku lagið Húsavík úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest.
Óskum við hjá Samfés þeim til hamingju með sigurinn og hlaut sigurvegari í verðlaun míkrafókn frá Hljóðfærahúsinu.

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]
