Samfés tekur þátt í starfshópi Menntamálaráðuneytis um eflingu kynfræðslu

Ungmennaráð Samfés á fulltrúa í starfshópi Menntamálaráðuneytis um eflingu kynfræðslu í grunn- og menntaskólum landsins.

 

Við hjá Samfés fögnum því að meiri áhersla verði lögð á þessi mál og hlökkum til að fylgjast með verkum starfshópsins!

Nánar í frétt Menntamálaráðuneytisins hér.

Previous
Previous

Jólabingó Ungmennaráðs Samfés og Bergið Headspace

Next
Next

Stafræn kosning í Ungmennaráð Samfés