Ungt fólk og hvað?
Ungt fólk og hvað? er hlaðvarpsþáttur þar sem ungt fólk ræðir um málefni ungs fólks og fær til sín góða gesti. Þættinum stýra meðlimur úr ungmennaráði ungmennahúsa Birta og Arna úr Hamrinum Hafnafirði, Embla úr Mosanum og Védís úr Hvíta húsinu.
Frá vinstri: Embla, Védís, Arna og BirtaDagskrárgerð, hljóðvinnsla og myndvinnsla er alfarið í höndum þáttarstjórnenda. Ungt fólk og hvað? | Facebookhttps://www.instagram.com/ungtfolkoghvad/Hægt er að senda póst á: ungtfolkoghvad@samfesplus.is 
