Stjórnarfundur Samfés 21.11.25
Staðsetning: Skrifstofa Samfés - Holtið
Ritari: Gauti.
Mæting stjórn: Árni, Linda, Gauti, Margrét, Tóti og Elísabet.
Mæting starfsfólk: Svava.
Fulltrúar frá Ungmennaráði: Aron Daði, Laufey Helga og Rakel Wium.
Fulltrúar frá Fulltrúaráði: Laufey Helga.
Fundargerð
Fundur hefst 13:10
1. Afmæli Samfés:
Undirbúningur gengur samkvæmt áætlun. Áframhaldandi vinna í afmælisnefnd
staðfest.
2. Budapest:
Skipulag nánast fullmótað. Ákveðið að deila dagskrá þegar lokabókanir liggja
fyrir.
3. Komandi fundur í MRN:
Stjórnin samþykkir að eftirfylgja áfram hækkun á rekstrarframlagi og þrígildum
samningi. Halda áfram vinnu við fjármögnun og styrki.
4. Umsókn um styrk hjá FRN:
Umsóknar sendar fyrir Jöfnunarsjóði Samfés og rekstur Samfés.
5. Söngkeppni - fjöldi atriða:
Áframhaldandi gott samstarf við RÚV. Tekin verður auka fundur um fjölda
atriða.
6. Samfes-con:
Staðfest að halda viðburð í Sjálandsskóla og virkja ungmennaráð/fulltrúaráð í
framkvæmd.
Fundi slitið (15:15)
