Stjórnarfundur Samfés 31.10.25
Staðsetning: Skrifstofa Samfés
Ritari: Gauti
Mæting stjórn: Gauti, Árni, Valli, Linda, Tómas, Dóra (teams) og Elísabet.
Mæting skrifstofa: Svava og Simmi og Sonja..
Fundargerð
1. Ígrundun starfsdagar og landsmót
Farið yfir punkta og athugasemdir eftir könnun sem send var út á starfsfólk.
2. Rímnaflæði – rappnámskeið
Leigja tæki og þjónustu frá LUXOR fyrir Rímnaflæði
3. Afmæli Samfés
Afmælishátíð Samfés verður haldin í Höfuðstöðinni; boða stjórnendur sveitarfélaga
og ráðafólk.
4. Ný heimasíða
Svava og Sonja hafa verið að vinna að nýrri heimasíðu. Leggja til að hafa nýja síðu á
squarespace.
5. Söngkeppni Samfés
Umræðu frestað þar til á næsta fundi.
6. Samfés x Líttupp
Samtal í gangi um samstarf og hvernig best væri að útfæra það.
7. Hinsegin landsmót
Misskilningur varð á skilum á umsókn fyrir Hinsegin landsmót. Því er hægt að nýta
styrk sem sótt er um í febrúar.
8. Stöðufundur m ráðuneyti
Fundur með ráðuneyti í nóvember.
9. Önnur mál:
Tallinn
Elísabet segir frá ferð til Tallinn.
Yfirlýsing vegna skorts á meðferðarúrræðum fyrir ungmenni?
Ósk um að Samfés gefi út yfirlýsingu eða komi með fyrirspurn um stöðuna á
meðferðarúrræðum fyrir ungmenni.
