Stjórnarfundur Samfés 09.09.25

Staðsetning – Þinghamar, Félagsheimilið Varmalandi.

Mæting Stjórn: Árni, Linda, Valli, Dóra, Berglind, Margrét, Tóti, Tómas og Gauti.

Mæting starfsfólk: Svava og Simmi.

Ritari : Gauti.

Fundargerð

1. Starfsdagar

Verkefnaskipting rædd, skrifstofa útbýr yfirlit. Hópaskiptingar og umræðustjórar ákveðnir.

2. Landsmót

Verkefnaskipting og undirbúningur. Hópur ákveðinn til að fara með Samfés

föstudagsmorgun. Skipulag á mat eftir ballið rætt.

3. Erasmusferð

Umsókn Miðbergs kynnt. Samþykkt að kynna möguleika fyrir fleiri starfsstöðvum. Ákvörðun

um umsókn frestað.

4. Samskiptasáttmáli

Verkefni flutt frá fulltrúaráði til ungmennaráðs. Ungmenni taka þátt í fræðslu og

skilaboðum.

5. Stjórnarferð

Áætluð ferð til Búdapest 10.–15. desember.

6. Samfés LAN 16+

Fulltrúaráð fær umsjón með skipulagi í samstarfi við Tækniskólann og FB.

7. Rímnaflæði

Áhersla á að fá listamann með aðdráttarafl.

8. Ungmennaráð og fulltrúaráð

Tveir starfsmenn ráðnir í fasta stöðu með umsjón með ungmennaráði. Fulltrúaráð fær

svigrúm til að skoða breytingar.

9. Netvís/SIC

Sótt um fjármagn fyrir 25% stöðu til að styðja ungmennaráð.

10. Afmæli Samfés

POYWE boðið að koma. Nefnd leggur tillögur fyrir stjórn.

Previous
Previous

Stjórnarfundur Samfés 31.10.25

Next
Next

Starfsdagur stjórnar Samfés 2025-2026