Starfsdagur stjórnar Samfés 2025-2026
Staðsetning: Blönduós
Mæting Stjórn: Árni, Linda, Valli, Berglind, Margrét, Tóti og Gauti.
Mæting starfsfólk: Svava og Simmi.
Ritari : Tómas
Fundargerð
1. Stjórnarstöður
Ritari: Gauti, Vararitari: Tommi, Varaformaður: Árni Páll.
2. Landsmót Samfés (3.–5. okt.)
Áréttað að ekki verði kolagrill.
3. Starfsdagar Samfés (10.–11. sept.)
Fræðslur og málstofur ákveðnar, m.a. um kynferðisofbeldi, Erasmus,
félagsmiðstöðvar í krísu, samskiptasáttmála, fjölmenningu og hinsegin málefni.
Einnig smiðja og kynningar frá ýmsum samstarfsaðilum.
4. Ungmennaráð
Tveir starfsmenn ráðnir í 25% stöðu til að sinna ráðinu.
5. Erasmus
Möguleg lokaferð til Danmerkur 18.–22. ágúst. Staðfest að stjórnin fari í eina ferð (15
manna), með möguleika á 30–50 manna ferðir.
6. Afmæli Samfés (9. des.)
Afmælisnefnd skipuð (Árni, Linda, Tóti, Maggi). Árni og Valli kynnar.
