Sólborg í fávitum og Sigurþóra frá Berginu í Sófanum

Sófinn nýr og spennandi netþáttur er að fara í loftið hjá SamfésTV.

Norræn ungmenni sameinuð á stafrænum leikvelli

Um síðustu helgi fór fram norrænt rafíþróttamóti ungmenna „Nordic Esport United“ sem haldið var af Samfés og Ungdomsringen í Danmörku.

Aðalfundur Samfés 2020 fer rafrænt fram

Aðalfundur Samfés fer rafrænt fram í ár, miðvikudaignn 16. september! Er sú breyting á vegna COVID-19. 

Tvennir styrkir frá Menntamálaráðuneytinu

A

Samfés hlaut í dag tvenna mikilvæga styrki frá Menntamálaráðuneytinu sem munu nýtast gríðarlega vel til að efla æskulýðsstarf á landsvísu.

Norrænt Rafíþróttamót Samfés og Ungdomsringen

S

Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára ungmenni í félagmiðstöðvum og...

Samfés og Smáralind í samstarf

Samfés og Smárabíó hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggja meðal annars aðildarfélögum samtakanna hagstæð tilboð í Smárabíó...

Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 2020

Félagsmiðstöðin Garðalundur sigraði söngkeppni Samfés 2020! Söngkeppnin fór fram með breyttu sniði í ár...

Samstarfsverkefni fær veglegan styrk

Byggjum brú þvert á skólastig í þágu ungs fólks.
Samstarfverkefni SAMFÉS, Kópavogsskóla (í samstarfi við félagsmiðstöðina Kjarnann), Álfhólsskóla og Menntaskólans í Kópavogi.

Leggja til aukinn stuðning við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu á Íslandi vegna COVID-19

Sameiginleg yfirlýsing UNICEF á Íslandi, Bergsins Headspace, Ungmennahússins á Akureyri, Virkisins, SAMFÉS og ungmennaráðs UNICEF vegna ungmenna í viðkvæmri stöðu á tímum Covid-19

SamFestingnum 2020 AFLÝST

Tilkynning 15. apríl, 2020. 
Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum 2020.

SAMFÉS - Tilkynning vegna COVID-19

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega ábyrgð og fresta (ekki aflýsa) SamFestingnum

Rímnaflæði 2019

Rímnaflæði í 20 ár.
Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ sigruðu Rímnaflæði 2019, rappkeppni unga fólksins með laginu „Leiðinlegir dagar.